Hann var Úlfljótur Selfossborgar. Þar hefur gerst að verulegu leyti mikið landnám.
[…]
Hann gerði Selfoss, sem viðskiptastöð, með nokkrum hætti að þætti í heimilishaldi manna á hvurju byggðu bóli milli Ingólfsfjalls og Lómagnúps. Þáttur Egils í landnámi við Ölfusá er þó að mestu leyti andlegs eðlis.

Guðmundur Daníelsson: Jarlinn af Sigtúnum og fleira fólk. Viðtöl og þættir. Reykjavík 1980. Bls. 197-198.